Hæfniskröfur

Upplýsingar um hæfniskröfur

    • Umsækjendur skulu hafa náð 20 árs aldri.

    • Fullgilt sveinspróf, stúdentspróf eða sambærilegri menntun.

    • Hafa aukin ökuréttindi (C-flokkur)*.

    • Góð íslenskukunnátta skilyrði.

    • Góð enskukunnátta ásamt kunnátta á þriðja tungumáli er kostur.

    • Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi.

    • Vera í góðu andlegu og líkamlegu ástandi, hafa eðlilega sjón, heyrn og limaburð, hafa rétta litaskynjun og ekki vera haldin lofthræðslu eða innilokunarkennd.

    • Almenn reglusemi, gott siðferði og háttvísi áskilin.

    • Geta til að vinna undir álagi.

    • Jákvæðni, færni í samskiptum, frumkvæði.

    • Góðir líkamsburði og gott andlegt / líkamlegt heilbrigði.

    • Góð sjón og heyrn, rétt litaskyn og vera ekki lofthrædd(ur) eða með innilokunarkennd.

    • Gott siðferði, almenn reglusemi og háttvísi.

    • Göngupróf á bretti. Umsækjendur þurfa að ganga í 10 mínútur á göngubretti klæddir í eldgalla og með 12 kg kút á bakinu (samfellt vegur gallinn með kút í kringum 23 kg.) Ganga þarf í 1 mínútu í 4% halla, 1 mínútu í 7% halla, 6 mínútur í 12% halla og 2 mínútur í 14% halla.

    • Hraðinn er 5,6.

    • Réttstöðulyftur: Þyngd 75 kg og 10 endurtekningar.

    • Upphífingar: 7 endurtekningar.

    • Armbeygjur: 7 endurtekningar í 12 kg vesti.

    • Planki: 60 sekúndur.

    • Dúkkuburður: Taka þarf dúkkuna upp með svokölluðu slökkviliðstaki og ganga með hana samtals 40 metra á innan við 60 sekúndum. Þyngd dúkku er 70 kg.

Atvinnuumsókn

Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur endilega legðu inn umsókn um starf.