Man Dælubíll í Vogum 22-331


  • Tegund undirvagns: MAN 19.364 FAC árgerð 2000

    Ökumannshús tvöfalt.

    Tegund yfirbyggingar: Rosenbauer 3000/200, árg. 2000

  • Dæla: Rosenbauer, afköst 3.000 l/m @ 6 bar. og 400 l/m @ 40 bar. m/sjálfv. sogi.

    Vatnstankur: 3,000 lítrar

    Froðutankur 200 lítrar.

  • Vatnsöflun: 3" og 4" fæðulagnir, greina- og tengistykki

    Sogbarkar: Þrír 5" þriggja metra barkar.

    Slöngur: 42mm og 2" árásarlagnir.

    Slöngukefli: Tvö háþrýstikefli, 1" slöngur, 60 metrar á hvoru kefli.

    Froðubúnaður:

    Tveir froðustútar á háþrýsting

    Stútar: Rosenbauer háþrýstistútar, Lágþrýstistútar 75 til 475 l/m @ 6 bar.

    Stútar: Mronitor 2.600 l/m

    Vatnsveggur

    Reyklosunarbúnaður: Reykblárari, bensín

    Reykköfunartæki: þrjú Drager reykköfunartæki.

    Handverkfæri: Rifverkfæri ýmiskonar, verkfærataska, sinubönkur

    Lýsingabúnaður: Ljóskastarar, rafmagnskefli og fleira.

    Og annar búnaður til slökkviliðsstarfa