Renault Kassabíll 22-161
-
Tegund undirvagns -RENAULT PREMIUM 260, árgerð 1999
Tegund yfirbyggingar - Kassi frá Vagnaþjónustunni
-
Dæla: Fox dæla
Vatnsöflun: Þriggja tommu fæðulagnir.
Sogbarkar: Tveir fjögura tommu og þrír þriggja tommu.
Vinnulínur og stútar
-
Reykköfunartæki: tvö Drager reykköfunartæki
Auka reykköfunarkútar
Loftbanki: 6x90L loftkútar til áfyllingar á Drager og Scott reykköfunartæki.
Eturefna og spilliefnabúnaður: A, B og C gallar.
Bakkar fyrir olíu
Pulsur og uppsogsmottur fyrir spilliefni
Spillefnakitt
pokar og tunnr fyrr spilliefni.
Uppdælingarbúnaður:
Fjórar dælur til uppdælinga ásamt börkum
Tvær vatnssugur
Vatnssköfur
Margur annar búnaður fyrir störf slökkviliðs




