Scania Tankbíll 22-151
-
Tegund undirvagns -Scania P113, árgerð 1992, 10 hjóla 3 öxla.
Tegund yfirbyggingar - Endurbyggður Tankbíll frá Shell 2003. Settir voru nýjir skápar og bíllinn málaður.
-
Dæla: Lister diselvél tvígengis/ beintengd "sump" dælu fyrir sog og áfyllingu á tankinn.
Vatnstankur: 15,000 lítra af vatni.
Vatnsöflun: Þriggja tommu fæðulagnir.
Sogbarkar: Tveir fjögura tommu og einn þriggja tommu -- um þriggja metra lagnir.
Slönguhjól: Eitt slönguhjól, um 50 metra af tommu slöngu og fjölnota stútur.
-
Reykköfunartæki: Eitt Scott tæki.
Handverkfæri: Ýmiskonar verkfæri til vatnsöflunar, verkfærataska
Vatnslaug hringlaga með flotkraga tekur um 10,000 lítra af vatni.



