Scania Körfubíll 22-141


  • Tegund undirvagns - Scania P113 HL, árgerð 1996 -10 hjóla 3 öxla, "búkka bíll"

    Tegund yfirbyggingar - Bronto 32-3 HD, skotbómubíll m/björgunnarstiga.

  • Úrtak fyrir vatn, loft og glussa í körfu.

    Fjarstýrður vatnsmónitor er í körfu afköst eru 2000 lítrar @ 6 bör

    1,5” Vinnulínur og stútar

  • Reykköfunartæki: Eitt Drager reykköfunartæki og eitt Scott reykköfunartæki.

    Verkfæri: Rifverkfæri ýmiskonar, handverkfæri, rekstútasett, keðjusög, partnersög.

    Annar búnaður: Stróbljós, keilur, fallvarnarbúnaður, sjúkraskel, björgunarhringur, krókstjaki.