Scania Dælubíll 22-133
-
Scania P94, 4X4 er á fjöðrum
Ökumannshús tvöfalt. með hitaþolnu gleri
Tegund yfirbyggingar-
-
Dæla: , afköst 3.000 l/m @ 6 bar. og 400 l/m @ 40 bar. m/sjálfv. sogi.
Vatnstankur: 3,000 lítrar
Froðutankur 200 lítrar.
-
Vatnsöflun: 3" og 4" fæðulagnir, greina- og tengistykki
Sogbarkar: Þrír 5" þriggja metra barkar.
Slöngur: 42mm og 2" árásarlagnir.
Slöngukefli: Tvö háþrýstikefli, 1" slöngur, 60 metrar á hvoru kefli.
Froðubúnaður: AFFF 6% Léttfroðublásari
Froðukaststútur
Millifroðustútur.
Stútar: Rosenbauer háþrýstistútar, Protek lágþrýstistútar 75 til 475 l/m @ 6 bar.
Reyklosunarbúnaður: Reykblásari bensín.
Reykköfunartæki: Þrjú Drager reykköfunartæki
Búnaður til upphreinsunar á vatni og olíu.
Handverkfæri: Rifverkfæri ýmiskonar, rafmagnsverkfæri, verkfærataska.
Klippibúnaður: Lukas batterys klippur, glennur og tjakkur
Lýsingabúnaður: Ljóskastarar, rafmagnskefli og fleira.
